Tímapantanir:

Yfirleitt háttar þannnig með tímapantanir að lausir tímar í dagbókinni eru innan þriggja daga frá pöntun. Tímapantanir eru vinsælastar símleiðis, en auðvelt er að panta tíma hér á heimasíðunni.

Sumarfrí eru ákveðin og í sumar og eru frá 3. september til 14. september. Móttakan opnar aftur 17.09.18. Stundum eru helgar lengdar er nánari upplýsinger eru í fastalínu stofunnar þar sem lesið er inn daglega um líðandi stundu með tímapantanir og dagsetningar.

Skoðaðu heimasíðu verkalýðsfélagsins þíns og athugaðu hve mikið félag þitt endurgreiðir meðferðarkostnað hjá kírópraktornum. Verkalýðsfélögin á Íslandi halda vel utan um sína félagsmenn.

Brian Hammond vinur minn og kollegi kom í heimsókn til mín um síðustu mánaðarmót. Við byrjuðum í kírópraktornámi sama ár í Anglo European College of Chiropractic 1971. Háskólinn fagnar á þessu ári 50 ára afmæli. Dr. Hammond er frægur fyrir að stýra góðgerðarsamtökum í Bretlandi sem sérhæfir sig í kennslu í atferli sem tengist bakvanda í sem víðustum skilningi. Ég hef bætt við lykiltengingu á vefsíðuna mína með tengli við síðuna sem backcare heldur úti. Hún er Backcare.org.uk er vel þess virði að skoða betur.

Núna á 12 mánaða tímabili hef ég skrifað greinar inná heimasíðuna hér sem má finna undir fréttir og skemmtiefni.