Alla tíð hefur fasta símanúmerið á stofunni verið 5537516. En breytingar eru í vændum með fasta numerið. Vegna kerfisbreytinga hjá símanum, ætla ég að hætta að nota fasta númerið.
Við það verður tímabókun símleiðis í gegn um gsm númerið 8963004. Vissulega verður enn aðgengilegt að panta tíma með tímapöntun í gegn um heimasíðu mína eins og áður.
Einnig er opið að hafa samband með sms kerfinu og messenger kerfinu í gegn um facebook síðu mína kírópraktorstofa Tryggva Jónassonar.