Snertingin gerir sennilega gæfumuninn hjá gestum kiropraktorsins og sjúkraþálfans þegar góður árangur fæst hjá kiropraktorum og sjúkraþjálfurum sem nota Mckenzie aðferðina. Gestkomandi eftir tíma covid þar sem læknar og heilbrigðisstarfsmenn voru sammála um að covid bærist m.a. með snertingu, og smithætta mikil, töluðu snertingu niður. Núna seinna þegar váin er ekki eins mikil og smithætta minni og menn betur ónæmisvarðir er ef til vill gæfa þeirra sem eru síður bakveikir snerting á verkjuðum vöðvum og vöðvabólgu. Læknar upp úr 1990 komust að því að meðferð sem kiropraktorar og sjúkraþjálfar bjóða gestum sínum er betri en hefðbundin meðferð. Munurinn í gesturinn upplifir er það að snerting hluti af upplifun gestsins í meðferðinni. Í gamalli grein sem birtist í New England læknablaðinu upp úr 1990 var gerður samanburður á meðferð kiropraktora á hryggsúslunni og vinsælli meðferð sjúkraþjálfara sem heitir McKenzie-aðferðin. Vísindamennirnir við Washington háskólann komust að raun um aðferir þessar voru jafn góðar og báru heldur betri árangur en hefðbundin læknismeðferð. En þá er snerting hluti af upplifun gestsins. Hefðbundin meðferð felur oft í sér heimsókn til bæklunarlæknis sem gefur sjúklingnum mild verkjastillandi lyf, vöðvaslakandi lyf, upplýsingarbækling og fyrirskipar æfingar. Það virðist vera að lyfjataka og bæklingalestur er líklegri til minni árangurs í bataleit sjúklingisns en í sjúkraþjálfun og við meðferð kiropraktorsins. Rannsóknin leiddi í ljós að meðferð sjúkraþjálfarans og kiropraktorsins kosta meira en hefðbundin meðferð. Munurinn á tveggja ára tímabili voru þá tæpar tuttugu þúsund krónur. Hins vegar er mikill mundur á gesti sjúkraþjálfans og kiropraktorsins sem vitnað er í. Þrjátíu prósent þeirra sem fengu fræðslubæklinginn voru ánægð með meðferðina. Aftur á móti 75 prósent þeirra sem fóru annað hvort til sjúkraþjálfara eða kiropraktors ánægð eða mjög ánægð með sinn mann.
Ég tel alveg víst að snertingin er eitt af likilatriðum í verkjatillingu og bataferli gesta sjúkraþjálfans og kiropraktorsins.