Innflutningur og notkun opioida á Íslandi sýn kiropraktors
Verkjastilling með öðrum meðferðarúrræðum en verkjalyfjagjöf. Læknar tala um að önnur úrræði við verkjum í heilbrigðisgeiranum séu of dýr. Þá kosti ein klukkustund í HAM (huglæg atferlismeðferð) meðferð hjá sálfræðingi allt að kr.18.000.-. Í sjúkraþjálfun er k...