Sund

Við erum nokkrir menningarvitar úr árgangi M.R. 1971 úr T bekknum. Ég byrjaði að drífa mig með þeim í fyrravetur. Núna síðasta ferðin var að heimsækja Hönnunarafn Íslands, og skoða uppsetta sýningu um Sund. Þar segir í kynningu m.a. Sundlaugar eru athyglisverð menningarrý...