Viðvaningurinn og bakið – setstaðan er erfið fyrir bakið
Bakið þegar ég sit. Við sitjum þegar við borðum eða horfum á sjónvarp. Við sitjum í bílnum, í strætó, á hjólinu og þegar við skrifum á tölvu. Við sitjum alla vega við ýmis tækifæri. Við getum vel gert okkur grein fyrir hvort við sitjum vel eða illa. Ef við eigum ann...