Tímapantanir:

Móttakan er opin á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 9-12 og 13.16. Þriðju- og fimmtudaga er móttakan opin frá 9-12 og 14-17.

Veturinn 2023 er stofan opin eins og venjulega.

Óbókaðir tímar í dagbókinni eru algengt innan þriggja daga frá pöntun. Ég tek við tímapöntunum í gegn um síma ( 896-3004) á tölvupóstfangið tryggvi@kiropraktorstofan.is eða með því að fylla inn upplýsingarnar neðst á þessari síðu.

Í bráðatilfellum gengur oftast vel að fá tíma samdægurs og er þá heppilegast að hafa samband símleiðis.

Eftir grein í Mannlíf í júní sl, þ.e. 2021 er það staðfest að fyrsta skoðun og meðferð á kiropraktorarastofu Tryggva Jónassonar er lang ódýrust og sanngjörn.

Ég bendi einnig öllum skjólstæðingum mínum að kynna sér vel heimasíður verkafélaganna athuga hversu mikið þitt félag endurgreiðir meðferðarkostnað hjá kírópraktorum. Verkalýðsfélögin á Íslandi halda vel utan um sína félagsmenn.

Hér að neðan er einfalt form til að bóka tíma. Ef það er fyllt út mun ég hafa samband annað hvort símleiðis eða með tölvupósti sé hann gefinn upp.