Viðvaningurinn – bakið og upprétt staða.
Viðvaningurinn og bakið – upprétt staða (limaburðurinn). Grein eftir Tryggva Jónasson D.C. Hryggurinn er samsettur úr 24 hryggjarliðum og ásamt spjaldhryggnum mynda í sameiningu langan sveigjanlegan ás. Þegar horft er á hryggjarsúlu frá hlið er þar hálssveigja, brjóstbeygja, mj...